6.4.2008 | 10:47
Túlkun á reglugerð
ÉG tók meiraprófið í Danmörk fyrir nokkrum árum og var hamrað mikið á þessum blessuðu reglum um hvíldartíma. Þar var talaðu um 4½ tíma akstur og síðan 45 mín. hvíld á milli og taldi það að hlaða bílinn ekki þar inní. Hvíldartímann átti hinsvegar að nota í hvíld. Tvisvar í viku má lengja ökutíma uppí 10 tíma á sólahring. Einng skildi ég það að það ökumaður má taka fleirri hlé í akstir á þessum 4½ þó minnst 15 min en þannig að heildarhvíld sé 45 mín. á 4½ tímum. Það er því ekki þannig að ökumaður verður að keyra 4½ tíma og síðan taka 45 min. hlé
Ég hef ekki unnið við akstur hér heima og en gat ekki trúað að þetta væri öðruvísi hér en þar. Ég skoðaði því íslensku þýðinguna á reglugerðinni og þar er talað um akstur, sem ég skil sem sú athöfn að keyra ökutæki en ekki hlaða. Hægt er að finna þessa reglugerð hér
http://www.us.is/id/1074
En þetta er 7gr. í kafla 2.
Í 8 gr. er síðan talað um að ökumaður á að fá minnst 11 tíma samanhangandi hvíld á sólahring sem þýðir að ökumaður má vinna 13 tíma á sólahring en þó ekki keyra nema 9 af þeim 13 tímum.
Það getur verið að þetta sé túlkað öðruvísi hér á landi, en reglugerðin er nokkuð skýr finnst mér.
„Við erum bara sektaðir“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2006 | 17:41
1234
1234
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.11.2006 kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)